• Fréttir

Fréttir

19. júlí 2018
Smásala í Kolaportinu

Sápan ehf. er nú með smásöluaðstöðu í Kolapotinu í Reykjavík. Hægt er að kaupa allar vörur sem fyrirtækið býður á hagstæðu smásöluverði. Öll framleiðsla er seld þar og innfluttar vörur. Allt sem þarf fyrir gott bað í sturtu, baðkari, heitum pottum erða bara fyrir fótabað. Hágæða ilmolíur í gufulampana eða gömlu kertalampana á mjög góðu verði. Allir velkomnir! Opið laugardaga og sunnudaga frá kl.11 - 17.