Fréttir 2017

Jólamarkaður í Mjódd í Reykjavík
Sápan verður með borð á Jólamarkaðinum í Mjódd dagana 7., 11., 14., 18., 19., og 21. desember n.k.
Verðum með t.d. gjafakassa, baðbombur, baðsölt, baðduft, freyðibað, baðmjólk, sápur o.fl. á mjög góðum verðum.
   

1. nóvember 2017
Jólasápurnar tilbúar í sölu
Jólasápurnar er tilbúnar. Í ár verða aðeins þrjár teikningar með jólasveinum eftir Hermann Árnason sem Ólafur Árni Halldórsson hefur sett á miðana okkar.

1. nóvember 2017
Nýjar vörur
Í dag hefjum við sölu á nýjum baðvörum. Hægt er að panta hjá okkur núna baðsalt, baðduft, freyðibað og baðmjólk. Allar þessar vörur eru seldar í bréfpokum húðuðum að innan með þynnu úr kornsterkju sem ver vörurna og pokann. 200gr eru í hverjum poka. Við byrjum á því að bjóða tvær ilmtegundir þ.e. jarðaberjailm og lavenderilm. Allt eykur þetta á vellíðan í baðkarinu, heitapottinum eða fótabaðinu.