• Vörur

Vörur

Sápan ehf. selur verslunum um land allt framleiðsluvörur í heildsölu. Sápan selur ekki í umboðssölu.

Í okkar eigin vörur er lögð rík áhersla á að nota innlent hráefni eftir því sem mögulegt er.

Sápan hefur framleitt vörur frá árinu 2009 og margar sérstaklega fyrir margar verslanir hér heima. Margar helstu mynjagripaverslanir í landinu kaupa vörurnar okkar.

Verslanir sem þegar eru í viðskiptum við Sápuna eru almennt skráðar hér undir liðnum "Söluaðilar".

Sápan ehf. framleiðir vörur fyrir ýmsa aðila og hefur t.d. framleitt talsvert fyrir sprotafyrirtæki sem hyggja á útfluttning.

Allar vörur eru framleiddar á verðum sem eru mjög sambærileg þeim sem fá má í Evrópu og N-Ameríku.

Hægt er að panta vörur eða fá tilboð í framleiðslu með því að senda tölvupóst á sapan@sapan.is. 

Símar hjá Sápunni ehf eru 571-7274 eða 618-7272.

Bjóðum alla velkomna í viðskipti.

 

Á netverslun okkar www.soapviking.com  seljum við sápur og ýmsar gjafavörur. Þar er hægt að setja í körfu og greiða í gegnum PayPal.