Gjafavörur

Sápan ehf. býður viðskiptavinum margt fleira en sápur og má sjá það hér til hliðar. 
Hægt er að panta hjá okkur allskonar gjafir fyrir fyrirtæki og einstaklinga t.d. v/ brúðkaupa, gestagjafir, og afmælisgjafa. Gjafir vegna hvataferða fyrirtækja hafa verið nokkuð vinsælar.