Baðvörur og ilmur – Föndur og umbúðir – Handverk og list

Gerum sjálf.

Eigin sápur, baðbombur og margt fleira.

Íslenskar vörur.

Handunnar af okkur og öðrum.

Stöðug þróun.

Við erum í stöðugri þróun og viljum aðeins bjóða góða vöru.

Staðsetning

Sápan er vefverslun

Netfang

sapan@sapan.is

Símanúmer

(354) 618-7272

Frí heimsending í bæjarfélögum á Suðurnesjum.

Sápan ehf. tekur engin gjöld vegna sendinga á vörum.

Sendum um allt land með íslandspósti. Lesið kaflann „skilmálar“

Um Fyrirtækið

 Í Janúar 2009 ákvað Ólafur Árni Halldórsson að leggja í framleiðslu á sápum og selja þær til almennings. Hann fór rólega af stað á eigin kennitölu en kallaði alltaf reksturinn „Sápan“ og þannig var líka hausinn á öllu efni s.s. reikningum, bréfum og öðru sem hafa þurfti. Árið 2014 var orðið talsvert umfang á rekstrinum svo ákveðið var að hann fengi eigin kennitölu og var þá stofnað einkahlutafélagið Sápan ehf.

Fyrst í stað voru aðeins framleiddar sápur enda hafði Ólafur sjálfur reynt það á eigin skinni að vera lagður inn á sjúkrahús, þegar hann var við nám í Bandaríkjunum, vegna ofnæmis sem ljóst þótti að stafaði af efnum í sápu. Framleiðsluvörum hefur fjölgað jafnt og þétt í áranna rás og framleiðir Sápan nú auk margra gerða af sápum, sjampó, baðsölt, baðbombur, hreinsiefni og handspritt. Þá eru ávallt nokkrar vörur í þróun og væntanlegar hjá fyrirtækinu. Þannig er líka fyrirtækið í stöðugri þróun og breytingum eftir aðstæðum á hverjum tíma.

Myndir úr Starfi

Hafðu Samband

(354) 618-7272

© 2021 Sápan ehf | Allur réttur áskilinn.